45. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 20. mars 2024 kl. 19:30


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 19:30
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 19:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 19:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 19:30
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 19:30
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 19:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 19:30
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 19:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 19:30
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 19:30

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 19:30
Frestað.

2) 505. mál - búvörulög Kl. 20:00
Nefndin fjallaði um málið.

Þórarinn Ingi Pétursson, Ásmundur Friðriksson, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Njáll Trausti Friðbjörnsson, Orri Páll Jónsson og Óli Björn Kárason samþykktu tillögu fromanns um að afgreiða málið frá nefndinni, til þriðju umræðu, án nefndarálits.

3) Önnur mál Kl. 20:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 20:00